Fréttir | 11. nóv. 2018

Fjölmenning á Fróni

Eliza Reid forsetafrú veitir leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands, Þjóð verður til, menning og samfélag í 1200 ár, undir yfirskriftinni Fjölmenning á Fróni.

Efnt var til leiðsagnarinnar í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar