Fréttir | 10. nóv. 2018

Nýsköpunarverðlaun SAF

Eliza Reid forsetafrú afhendir nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Verðlaunin hlutu að þessu sinni Bjórböðin á Árskógssandi.

Einnig sat forsetafrú hátíðarkvöldverð í tilefni af 20 ára afmæli Samtaka ferðaþjónustunnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar