Fréttir | 06. nóv. 2018

Kennarar og nemendur frá Kanada

Forseti tekur á móti nemendum og kennurum frá Kanada sem eru í náms- og kynnisferð, ásamt gestgjöfum þeirra hér á landi. Gestirnir koma frá þremur grunnskólum í Albertafylki í Kanada. Vinaskólar þeirra hér eru Foldaskóli og Hagaskóli í Reykjavík og Heiðarskóli í Hvalfjarðarsveit.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar