Fréttir | 24. okt. 2018

Hnattferð á hjóli

Forseti kaupir fyrsta eintak bókar Kristjáns Gíslasonar um ferð hans umhverfis hnöttinn á mótorhjóli. Öllum ágóða af sölu ritsins verður varið til góðgerðarmála.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar