Fréttir | 24. okt. 2018

Hafnir og fullveldi

Forseti flytur ávarp á málþingi Hafnasambands Íslands, um hafnir og fullveldi. Á þinginu var fjallað um mikilvægi hafna frá 1918 en einnig horft til framtíðar og sjónum beint að norðurslóðum og lífríki hafsins. Dagskrá málþingsins má sjá hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar