Fréttir | 19. okt. 2018

Leikur að læra

Forsetafrú flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Leikur að læra sem haldin er í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ. Á ráðstefnunni ræða kennarar og annað starfsfólk leikskóla um leiðir til að kenna leikskólabörnum stærðfræði í gegnum, leik, hreyfingu og skynjun.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar