Fréttir | 13. okt. 2018

Kvenfélagasamband Íslands

Forseti heimsækir og ávarpar landsþing Kvenfélagasambands Íslands sem haldið er á Húsavík. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvægt framlag kvenfélaga til félagslífs í landinu og þakkaði fyrir það starf.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar