Fréttir | 10. okt. 2018

Fullveldisafmæli í Kaupmannahöfn

Forseti sækir afmælisviðburð, sem dönsk stjórnvöld efna til í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands, í Óperunni í Kaupmannahöfn. Á dagskrá voru ýmis atriði til skemmtunar, þar á meðal tónlist, dans og ræður, og flutti forseti við þetta tækifæri ávarp sem hér má lesa. Ýmsir aðrir ráðamenn sóttu viðburðinn, svo sem Margrét II Danadrottning og forsætisráðherrar Íslands og Danmerkur. Ávarp á dönsku. Ávarp á íslensku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar