Fréttir | 01. okt. 2018

LeiðtogaAuður

Forsetafrú var gerð að heiðursfélaga LeiðtogaAuðar í móttöku sem hún hélt fyrir hóp kvenna úr félaginu á Bessastöðum. LeiðtogaAuður er deild innan FKA fyrir konur með mikla stjórnunarreynslu sem hefur þann tilgang að efla tengsl og auka þátttöku og áhrif kvenna í atvinnulífinu.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar