Fréttir | 28. sep. 2018

Fjölskyldan í gleði og sorg

Forsetafrú flytur opnunarávarp á árlegri ráðstefnu kvenna- og barnasviðs Landspítalans. Að þessu sinni var yfirskrift ráðstefnunnar „Fjölskyldan í gleði og sorg.“

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar