Fréttir | 27. sep. 2018

Forseti Slóveníu

Forseti á fund með forseta Slóveníu, Borut Pahor, í New York. Forsetarnir ræddu um samskipti ríkjanna frá því að Slóvenar öðluðust sjálfstæði árið 1991. Meðal annars var minnst á reynslu Slóvena í ferðaþjónustu og hvað Íslendingar mættu læra í þeim efnum. Þá var farið yfir stöðu alþjóðamála og nauðsyn þess að rödd smáríkja heyrist á alþjóðavettvangi.

Efnisorð |
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar