Fréttir | 12. sep. 2018

Súpufundur

Opinber heimsókn forsetahjóna til Fljótsdalshéraðs hefst í nýju þjónustuhúsi fyrir ferðamenn í Vatnsskarði en síðan lá leiðin í félagsheimilið Hjaltalund í Hjaltastaðaþinghá þar sem boðið var til súpufundar með Úthéraðsfólki.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar