Fréttir | 12. sep. 2018

Jurt á Valgerðarstöðum

Ragnar Atli Tómasson segir frá ræktun wasabi kryddjurtarinnar sem nú stendur yfir á vegum fyrirtækisins Jurtar á Valgerðarstöðum í Fellabæ. Afurðir hafa þegar verið seldar til veitingahúsa bæði á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar