Fréttir | 12. sep. 2018

Hitaveita og ylströnd

Guðmundur Davíðsson, fráfarandi hitaveitustjóri, tekur á móti forsetahjónum við Urriðavatn og greinir frá sögu Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Heiður Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri sagði frá framkvæmdum við fyrirhugaða ylströnd við vatnið sem stefnt er að því að opna gestum á næsta sumri.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar