Fréttir | 13. ágú. 2018

Nýir fálkaorðuhafar

Forseti sæmir átta einstaklinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir rannsóknir, fræðistörf og kennslu á sviði íslenskra miðaldabókmennta: þau Theodore M. Andersson prófessor, Carol J. Clover prófessor, Jürg Glauser prófessor, Stefanie Gropper prófessor, Marianne E. Kalinke prófessor, Carolyne Larrington prófessor, John Lindow prófessor og Margaret Clunies Ross prófessor.