Fréttir | 01. júlí 2018

Landsmót hestamanna

Forseti sækir Landsmót hestamanna sem hófst í dag í Víðidal í Reykjavík. Forseti afhenti verðlaun í barnaflokki og fylgdist með keppni í ungmennaflokki. Landsmótið stendur til 8. júlí.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar