Fréttir | 19. júní 2018

Sendiherra Ekvadors

Sendiherra Ekvadors, Lautaro Pozo Malo, afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um reynslu Ekvadora í ferðaþjónustu, sameiginlega glímu Ekvadora og Íslendinga við jarðelda og jarðskjálfta og möguleika á samstarfi í þeim efnum. Þá bar heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla á góma.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar