Fréttir | 15. júní 2018

Heiðursdoktor

Forseti er við athöfn í Norræna húsinu þar sem Guðrúnu Erlendsdóttur, fyrrverandi forseta Hæstaréttar og fyrrverandi dósent við Háskóla Íslands, er veitt heiðursdoktorsnafnbót við Lagadeild Háskóla Íslands.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar