Fréttir | 13. júní 2018

Norrænir geðlæknar

Forsetafrú flytur opnunarávarp á norrænni ráðstefnu geðlækna. Í ár var ráðstefnan haldin í 32. sinn og var yfirskrift hennar „Shaping the future“. Um 600 manns sækja ráðstefnuna.