Fréttir | 07. júní 2018

Alþjóðaskólinn

 

Forsetafrú flytur ávarp við útskrift 10. bekkinga Alþjóðaskólans á Íslandi, International School of Iceland. Skólinn tók til starfa árið 2004 en í ár var þar fyrst boðið upp á nám frá 1. til 10. bekkjar.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar