Fréttir | 05. júní 2018

Sendiherra Mexíkós

Forseti á fund með sendiherra Mexíkós, Carlos Pujalte Pineiro, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti Íslands og Mexíkós á sviði jarðhitanýtingar og sjávarútvegs og framtíðaráform í þeim efnum. Þá var rætt um leiðir til að auka viðskipti milli ríkjanna og stjórnmálaþróun í Mexíkó.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar