Fréttir | 05. júní 2018

Gríman

Forsetahjón sækja Grímuna, verðlaunahátíð Sviðslistasambands Íslands. Forseti afhenti heiðursverðlaun sem komu í ár í hlut Guðrúnar Ásmundsdóttur, leikkonu, leikstjóra, framleiðanda og leikskáldi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar