Fréttir | 04. júní 2018

Námsflokkar Reykjavíkur

Forseti tekur á móti karlmönnum í Karlasmiðju Námsflokka Reykjavíkur. Þá smiðju sækja karlar sem hafa verið án atvinnu og njóta náms- og starfsþjálfunar til að komast aftur á vinnumarkað eða stunda nám.