Fréttir | 03. júní 2018

Sjómannadagurinn

Forsetahjón sækja minningarathöfn Sjómannadagsráðs við Fossvogskapellu og guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Síðan skildu leiðir: Forsetafrú sótti hátíðarhöld við Grandagarð í borginni en forseti hélt til Grindavíkur, naut þar viðburða og heimsótti íbúa og gesti í hjúkrunarheimilinu Víðihlíð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar