Fréttir | 01. júní 2018

Umhverfismál

Forseti á fund með Antero Vartia, þingmanni umhverfissinna frá Finnlandi, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra um ný sjónarmið í umhverfismálum og nauðsynlegar aðgerðir á þeim vettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar