Fréttir | 01. júní 2018

Festa í ferðaþjónustu

Forseti á fund með Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra Íslenska ferðaklasans, og Katli Berg Magnússyni, framkvæmdastjóra Festu, samtaka um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Rætt var um framtíðarhorfur í ábyrgri og sjálfbærri ferðaþjónustu á Íslandi og leiðir til að styðja við jákvæða þróun í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar