Fréttir | 31. maí 2018

Sprotar á Íslandi

Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Startup Iceland 2018 í Reykjavík. Ráðstefnuna sækja frumkvöðlar, fjárfestar og aðrir sem láta sér annt um nýsköpun og sprotafyrirtæki á Íslandi og um heim allan. Á eftir forseta flutti Skúli Mogensen forstjóri WOW erindi um vöxt flugfélagsins, áform og framtíðarhorfur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar