Fréttir | 31. maí 2018

Samtökin 78

Forseti á fund með Daníel Arnarssyni framkvæmdastjóra Samtakanna 78. Rætt var um stöðu hinsegin fólks á Íslandi og 40 ára afmæli samtakanna á þessu ári.