Fréttir | 31. maí 2018

Norðurlandameistarar

Forseti tekur á móti Norðurlandameisturum í handknattleik kvenna árið 1964. Íslendingar fögnuðu þá í fyrsta sinn slíkum sigri. Mótið var haldið á Laugardalsvelli, enda var þessi íþrótt líka leikin á grasi í þá daga.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar