Fréttir | 30. maí 2018

Forseti NATO þingsins

Forseti á fund með Paolo Alli, forseta NATO þingsins, og David Hobbs, framkvæmdastjóra þess, og fylgdarliði á Bessastöðum. Rætt var um þýðingu varnarsamstarfsins í NATO og áherslur bandalagsins á síðustu árum. Einnig var fjallað um breyttar aðstæður á sviði hernaðartækni og í samskiptum á austurjaðri NATO, sem og aukinn áhuga á málefnum norðurslóða.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar