Fréttir | 28. maí 2018

Hjólakraftur

Forseti hjólar með ungmennum og fylgdarliði í Hjólakrafti. Farið var frá Sjálandsskóla í Garðabæ að Bessastöðum. Hjólakraftur er félagsskapur fyrir 12-18 ára krakka sem vilja hreyfa sig í góðra vina hópi, í jákvæðu og hvetjandi andrúmslofti. Öllum er velkomið að taka þátt.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar