Fréttir | 24. maí 2018

Ungmenni frá Texas

Forseti tekur á móti nemendum frá Trinity University í Texas í Bandaríkjunum. Hópurinn er hér í fræðslu- og skemmtiferð og mun ferðast um landið næstu daga.