Fréttir | 24. maí 2018

Norrænar neytendastofur

Forseti tekur á móti forstjórum og starfsliði norrænna neytendastofa. Sá hópur er þessa daga hér á árlegri ráðstefnu og fólkið nýtir einnig tækifærið til að ferðast um landið. Neytendastofa skipuleggur viðburðinn.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar