Fréttir | 22. maí 2018

Japanskir stjórnmálamenn

Forseti tekur á móti ungum japönskum stjórnmálamönnum og áhrifafólki í japönsku samfélagi. Hópurinn er í fræðslu- og kynnisferð hér á landi og hefur einna mestan áhuga á sjálfbærni og beinu lýðræði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar