Fréttir | 17. maí 2018

Sjóminjasafnið í Turku

Forseti og forsetafrú skoða Marina Forum sjóminjasafnið í Turku sem hefur að geyma minjar úr langri sjósóknarsögu svæðisins og gripi sem tengjast hinni miklu skipasmíði arm þarna hefur lengi verið stunduð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar