Fréttir | 17. maí 2018

Hádegisverður í Turkukastala

Borgarstjóri Turku býður forseta og fylgdarliði til hádegisverðar í Turkukastala, mannvirki sem fyrst var reist á 14. öld. Forseti flutti þarna ávarp og þakkaði góðan beina og hina áhugaverðu dagskrá sem íslensku gestunum var boðið uppá í Turku.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar