Fréttir | 16. maí 2018

Móttaka til heiðurs forseta Finnlands

Forseti og forsetafrú bjóða til móttöku til heiðurs forseta Finnlands og eiginkonu hans, Jenni Haukio. Móttakan var haldin í Finlandia húsinu í miðbæ Helsinki og var þar boðið upp á íslenskar veitingar og íslensk skemmtiatriði.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar