Fréttir | 15. maí 2018

Í forsetahöllinni í Helsinki

Forseti og forsetafrú koma til formlegrar móttökuathafnar við forsetahöllina í Helsinki þar sem forseti Finnlands og forsetafrú tóku á móti þeim. Hlýtt var á þjóðsöngva landanna. Síðan tóku við fundir forsetanna og sendinefnda og þvínæst fundur forsetanna með fulltrúum fjölmiðla.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar