Fréttir | 15. maí 2018

Heimsókn í finnska þingið

Forseti heimsækir Eduskunta, finnska þjóðþingið, og skoðar það í fylgd Paulu Risikko þingforseta. Forseti ávarpaði hóp þingmanna og átti svo stuttan fund með þeim en að því loknu gekk forseti í þingsal til að vera þar viðstaddur þingfund stutta stund.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar