Fréttir | 05. maí 2018

Samverustund með Fóstbræðrum

Forsetahjón hitta félaga í karlakórnum Fóstbræðrum, maka þeirra og fulltrúa Íslendingafélagsins í Seattle við minnismerkið um Leif Eiríksson við Puget sund. Kórinn tók lagið við þetta tækifæri og söng til heiðurs forsetafrúnni í tilefni af afmæli hennar þennan dag.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar