Fréttir | 05. maí 2018

Fóstbræður í Norræna safninu

Forseti og forsetafrú þáðu boð karlakórsins Fóstbræðra á örtónleika þeirra í nýja sögusafninu í Seattle stundu fyrir brottför hjónanna til Íslands. Forseti ávarpaði tónleikagesti og sagði frá kvæði Stephans G. Stephanssonar, Þó þú langförull legðir, sem kórinn flutti svo undir stjórn Árna Harðarsonar.

Myndasyrpa úr ferð forsetahjóna til Seattle.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar