Fréttir | 04. maí 2018

Þjóðmálaumræða hjá World Affairs Council

Forseti situr fyrir svörum á fundi hjá þjóðmálafélaginu World Affairs Council sem efnt var til í húsnæði Amazon fyrirtækisins í Seattle. Rætt var um ýmis mál sem varða Ísland, svo sem hvalveiðar, græna orku og jafnrétti kynjanna.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar