Fréttir | 04. maí 2018

Hátíðarkvöldverður í Norræna safninu

Forseti og forsetafrú sækja hátíðarkvöldverð í boði Norræna safnsins í Seattle. Forsetahjónin skoðuðu safnið í fylgd forstjóra þess og Mary, krónprinsessu Danmerkur, og ræddi forseti svo við fjölmiðla. Í upphafi kvöldverðarins flutti forseti ávarp og fagnaði opnun þessa glæsilega safns.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar