Fréttir | 28. apr. 2018

Blátt áfram

Forseti tekur þátt í fjáröflun Blátt áfram, samtaka um forvarnir gegn kynferðisofbeldi gegn börnum. Forseti kom á sölustað samtakanna í Garðabæ í fylgd mótorhjólakappa í Íslandsdeild B.A.C.A., Bikers Against Child Abuse.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar