Fréttir | 27. apr. 2018

KS Orka

Forseti á fund með Kevin Chao, samherja KS Orku við ýmis verkefni á sviði jarðhitanýtingar víða um heim. Chao sótti alþjóðaráðstefnu um þau mál í Reykjavík fyrr í vikunni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar