Fréttir | 26. apr. 2018

Lofsvert lagnaverk

Forseti afhendir viðurkenningar Lagnafélags Íslands fyrir lofsvert lagnaverk. Í ár urðu þess heiðurs aðnjótandi ýmis fyrirtæki sem unnu að lagnakerfi í höfuðstöðvum Marel í Garðabæ og fór athöfnin þar fram.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar