Fréttir | 25. apr. 2018

Jarðhiti

Forseti flytur opnunarávarp á alþjóðaráðstefnunni Iceland Geothermal Conference - Breaking the Barriers. Ráðstefnuna sækja yfir 500 manns frá um 40 ríkjum. Forseti samdi einnig ávarp fyrir ráðstefnubækling sem lesa má hér. Þar er minnst á þá möguleika sem felast í nýtingu jarðhita en einnig þau álitamál sem geta vaknað í þeim efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar