Fréttir | 20. apr. 2018

Women Tech Iceland

Eliza Reid forsetafrú flutti opnunarávarp á fundi Women Tech Iceland, samtaka sem vinna að því auka hlut kvenna í nýsköpun og tæknigeira. Fjallað var um leiðir til að efla og styrkja konur í atvinnulífinu, ekki síst konur af erlendum uppruna. Viðburðinn sótti einnig sendinefnd frá femínistafélagi Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn, Copenhagen Business School Feminist Society.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar