Fréttir | 19. apr. 2018

Vladimir Ashkenazy

Forseti Íslands sæmdi í dag Vladimir Ashkenazy hljómsveitarstjóra og píanista stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til íslenskrar menningar og tónlistarlífs við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar