Fréttir | 19. apr. 2018

Skeifudagurinn

Forsetahjón sækja Skeifudaginn á Mið-Fossum í Andakíl í Borgarfirði. Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri og Landbúnaðarháskóli Íslands stóðu að viðburðinum þar sem knapar og hross léku listir sínar. Að sýningu og keppni lokinni var boðið til kaffisamsætis í húsakynnum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar